Sjór og grjót flæddu yfir varnargarða í Reykjavík aftur
Varnargarðarnir við Granda og Seltjarnarnes dugðu ekki til í stórstreymi næturinnar. Talsverðar skemmdir urðu á göngustígum og húsnæði á Granda og grjót barst inn í fjölda garða á Seltjarnarnesi.
þarf ekki að færa varnargarðana utar til að það þurfi ekki að endurgera göngustígana þarna á hverju einasta vori?
Annaðhvort það eða að hækka þá.